Lögreglan á Vesturlandi Lögreglustöðin í Grundarfirði

Lögreglustöðin í Grundarfirði

Hrannarstíg 2
350  Grundarfjörður
Þjónustusími: 444 0300
Fax: 444 0301

Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 0300 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

Lögreglan á Vesturlandi Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

2 dögum síðan

Lögreglan Vesturlandi

Góðan daginn,

Að gefnu tilefni er rétt að benda ökumönnum á 30. gr. í nýjum umferðalögum. Nokkrir ökumenn hafa verið að benda okkur á að ómerkta lögreglubifreiðin sem myndar hraðabrot sé ekki löglega staðsett.

30. gr. Undantekningar varðandi stöðvun og lagningu ökutækja.
Ákvæði 28. og 29. gr. gilda ekki um ökutæki í vegavinnu, enda sé nauðsynlegt að stöðva það eða leggja því vegna vinnunnar og fullnægjandi varúðarráðstafanir gerðar. Sama á við um ökutæki lögreglu, slökkviliðs eða sjúkraflutninga eða ökutæki ætlað sambærilegri þjónustu.

Farið varlega og virðið umferðareglurnar.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Það hefur ekki verið bíll frá lögreglunni á Vesturlandi í Hvalfjarðargöngunum. Ekki okkar umdæmi og svo eru víst all nokkrir VW Caddy í umferð sem ekki eru á vegum lögreglunnar.

Ef bílnum ómerktum er lagt í vegkanti standandi ut a akbrautina með slökkt afturljósin er bara hættulegt og ekki nauðsinlegt að stöðva þar. Þannig stóð bíllinn í vikunni . Eg geri engar athugasemdir við að bílnum se lagt uppi a grasi eða gangstétt eða guð veit hvar þar sem hann ekki skapar hættu.

Amen.

L.M.A (lögreglan má allt).

Ættu ekki ómerktir bílar lögreglunnar sem mynda brot ökumanna að vera merktir lögreglunni með einhverjum hætti til að skilgreina þá sem mega brjóta umferðarlögin sem öðrum er ætlað að fara eftir. Það eru skrítin lög í þessu landi þar sem lögreglan er undanþegin almennum refsilögum.

Síðan er ágætt að nota öryggisþríhyrninginn.

Það er nefnt með fullnægjandi varúðarráðstafanir, þarf þá ekki að allavega að hafa afturljósin kveikt?

Hvenær er bifreið orðin að lögreglubifreið? Er nóg að lögregluþjónn hafi komið við bifreiðina eða sest inn í hana til þess að hún teljist sem slík?

Lenti sjálfur í góðum blossa frá hvítum VW Caddy um daginn. Ég keyrði yfir hámarkshraða og á því skilið að vera sektaður. Held að fólk ætti að hætta að kvarta og vera með einhverjar hártoganir út af því hvar og hvernig þessum eftirlitsbifreiðum er lagt. Ég ber fullt traust til þess að Lögreglan Vesturlandi viti hvað þeir eru að gera.

Lögreglan Vesturlandi hvað með lagningu lögreglubíls sem er ekki í útkalli en leggur t.d. í fatlaðastæði gilda sömu lög?

View more comments

2 dögum síðan

Lögreglan Vesturlandi

Rétt fyrir kl. átta í kvöld varð fjögurra bíla árekstur í Melasveit við Geldingaá. 13 manns voru í bílunum og þar af þrjú börn. Aðgerðaáætlun vegna hópslysa var virkjuð. Mikil hálka var og skyggni lélegt á vettvangi. Sem betur fer kom í ljós að meiðsli voru minniháttar og fljótlega dregið úr viðbragði. 9 voru þó fluttir til skoðunar á sjúkrahúsið á Akranesi. ... Sjá meiraSjá minna

4 dögum síðan

Lögreglan Vesturlandi

Góðan daginn,

Of margir ökumenn aka of hratt í umdæminu. Við höfum reglulega verið að mæla ökuhraða í þéttbýli og mynda hraðabrot á ómerktum og merktum lögreglubílum. Í dag mældum við hraða á nokkrum stöðum, þ. á m. á Innnesvegi við Akraneshöllina, þar sem hámarkshraði er 30 km. Mældum 160 ökutæki á einni klukkustund í morgun. Af þeim verða 6 ökumenn kærðir fyrir of hraðan akstur. Sá sem hraðast ók mældist á 50 km. hraða. Innesvegur við Akraneshöllina er sérstaklega varhugaverður vegna umferðar gangandi vegfarenda og þá sérstaklega barna á öllum aldri. Sumir ökumenn þurfa að taka sig á og sýna meiri aðgæslu í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna

Comment on Facebook

Við höfum heimild til þess að staðsetja bílinn með þessum hætti við löggæslu.

Mætti mæla seinnipartinn við Einars búð oft blöskrað hraðinn þar. Frekar þröngt þar vegna bíla í stæðum

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram