Hraðakstur á Breiðholtsbraut í Reykjavík
Brot 42 ökumanna voru mynduð á Breiðholtsbraut í Reykjavík frá föstudeginum 15. nóvember til þriðjudagsins 19. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Breiðholtsbraut …
Brot 42 ökumanna voru mynduð á Breiðholtsbraut í Reykjavík frá föstudeginum 15. nóvember til þriðjudagsins 19. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Breiðholtsbraut …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákvað þann 6. september 2024 að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig þar sem eldgosinu norðan við Stóra …
Aðfaranótt sunnudagsins 17. nóvember sl. varð eldur laus í einu húsa eggjabúsins Nesbús í Vogum á Vatnsleysuströnd. Slökkviliði frá Brunavörnum Suðurnesja gekk greiðlega að slökkva …
Frá því á föstudag eru skráð sjö umferðarslys hjá lögreglunni á Suðurlandi. Í þremur af þessum umferðarslysum voru meiðsli á fólki og í einu tilfelli var um alvarlegt umferðarslys að ræða og það á minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Alls hafa tólf einstaklingar slasast í umferðinni í umdæminu, frá því á föstudag.
Af öðrum málum er það að segja að fjórir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um vímuakstur. Tveir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og tveir fyrir ölvunarakstur.
Eitt fíkniefnamál kom upp og er til rannsóknar.
Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók var á 120 km/klst hraða, þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Enn og aftur hefur lögregla afskipti af ökumönnum, þar sem barn er laust í bifreiðinni. Slíkt er með öllu ótækt.
Sex hegningarlagabrot eru skráð, tvö þjófnaðarmál, eitt fjársvikamál og þrjú líkamsárásarmál. Tvö af líkamsárásarmálunum teljast til heimilisofbeldis.
Samfellt eftirlit er með atvinnutækjum og upp komu mál er varða ranga notkun ökurita auk aksturs í atvinnuskyni án þess að hafa tilskilið rekstrarleyfi.
... Sjá meiraSjá minna
1 CommentComment on Facebook
Er ekki kominn tími á að hefja aftur áróður fyrir bílbelta og barnastólanotkun, það eru ekki sem telja þessi öryggistæki sjálfsagðan hlut.
Að gefnu tilefni vill Vegagerðin benda á að þar sem unnið er að tvöföldun Reykjanesbrautar eru í gildi hraðatakmarkanir, sem vegfarendur er beðnir um að virða. Á framkvæmdasvæðinu er 70 km/klst, en á svæðinu frá Hafnarfirði vestur fyrir Straum er 50 km/klst og 30 km/klst um hjáleið um Straumsvík. ... Sjá meiraSjá minna
3 CommentsComment on Facebook
Vegna samtals sem ég átti við "ykkur" Og sú sem svaraði var SNÖGG að vísa til lögfræði. Sagðist ekki hafa heimildir til að fylgja eftir ábendingu. Afsakanir fyrir 6 ára LANDASÖLU.. sem aldrey hefur fundist. Það er hreint út ótrúlegt hversu mörg mál hér á landi "strandi" á símasamskiftum. Ég er farinn í sveitina.!! --..--.,\
Ótrúlegt hve oft er tekið fram úr á þessum kafla, á óbrotinni línu 🫣
Ég legg til að þið lærið á SÍMA. Snúrur geta verið skornar. Skæri VIRKA. B.S.
Okkur hafa verið að berast tilkynningar um bifreiðar í umferðinni með slökkt á aðalljósum. Nú er lítið skyggni og viljum við því minna ökumenn á að tryggja það að öll ljós séu tendruð.
Hér getið þið séð flott myndband frá Samgöngustofu sem er að brýna fyrir mikilvægi notkunar ljósabúnaðar í umferðinni.
... Sjá meiraSjá minna
Þetta efni er ekki í boði sem stendur
Þetta gerist yfirleitt vegna þess að eigandinn deildi innlegginu einungis með takmörkuðum hópi fólks, breytti hver getur séð innleggið eða því hefur verið eytt.9 CommentsComment on Facebook
Margir ættu líka að hreinsa snjó af bílunum svo þeir sjái eitthvað og sjáist i ljósin.
Væri ekki sniðugt að hafa afskipti af þessu þessu fólki svo þau pæli meira í þessu? Ég nefni oft við fólk að þau séu ekki með aðalljósin á og þau segja bara að stöðuljosin séu kveikt og að það sé nóg, sérstaklega það sem löggan pælir ekki í þessu og gerir þetta oft sjálf. Eða að þau séu með þokuljósin kveikt innanbæjar sem mig minnir að sé alfarið bannað. ☺️
Sammála með að það væri mjög gott að lögreglan færi í átak og leiðbeindi fólki of margir eineygðir eða bara með stöðuljósin og annað, láta fólk á bilaleigubílum vita að neyðarljósin eru ekki ætluð til að nota meðam myndað er eða lesið landakort.
Finnst að það þyrfti átak og lögreglan þyrfti að hafa bein afskipti af ökumönnum sem keyra svona þá skapast umræða í samfélaginu :)
Og svo er gott að nota þokuljósin í blindu færi eins og er hérna í firðinum og passa að hreinsa snjóinn af öllum ljósum