Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu
Í síðustu viku slösuðust fimmtán vegfarendur í ellefu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 27. október – 2. nóvember, en …
Í síðustu viku slösuðust fimmtán vegfarendur í ellefu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 27. október – 2. nóvember, en …
Brot 73 ökumanna voru mynduð á Arnarnesvegi í Kópavogi í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Arnarnesveg í vesturátt, að Salavegi. Á einni …
Næstum allir ökumenn voru til fyrirmyndar þegar lögreglan var við hraðamælingar á Borgavegi í Reykjavík í dag. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Borgaveg …
Vikulegar samantektir um umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu er að finna á lögregluvefnum. Síðasta vika var alls ekki góð í þeim efnum, en ellefu umferðarslys voru þá tilkynnt til lögreglu og í þeim slösuðust fimmtán vegfarendur.
Förum varlega í umferðinni – alltaf og alls staðar.
... Sjá meiraSjá minna
11 CommentsComment on Facebook
Mjög óhress með að sjá ekki lögregluna á ferðinni núna í ljósaskiptunum, rigningu og hvassviðri, því allt of margir aka um ljóslausir og þrír ökumenn hikuðu ekki við að aka yfir á eldrauður ljósu áðan. Sendið skrifstofulöggurnar og yfirmennina út í umferðina á milli 15-17.
Aðal vandamálið í umferðinni er að ökumenn eru með hugan við ALLT ANNAÐ en að aka bíl hvað þá í geggjaðri umferð!🚙🚍🚖
Mig langar ekki lengur í Suzuki Jimmy 😱
umferðar menning hér á íslandi er ansi furðuleg allir hætta að vinna á sama tíma æða út í umferðina á sama tíma og svo á kvöldin er keyrt á 120 km hraða innan bæjar og enginn lögga sjáanleg og er svo komið að það er fullt af fólki sem þorir ekki og treystir sér ekki í umferðina eftir 20 á kvöldin vegna glæpa aksturs allskonar fólks.
Þarfaþing í skammdeginu! ... Sjá meiraSjá minna
4 CommentsComment on Facebook
Takk fyrir ykkar góðu störf fyrir okkur borgarana
Kærar þakkir fyrir það minnast á þetta að vera sýnileg út í umferðinni. Þið mættu minna oftar á þetta hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu
Þetta er mjög einfalt - Ef þér þykir EKKI vænt um einhvern - ekki láta hann hafa endurskinsmerki! :O
Ég kemst ekkert í svona hámóðins ljós hérna alein í kjallaranum 🙃
Það var ánægjuleg stund í síðustu viku þegar lögregluliðunum á Austurlandi og Norðurlandi eystra voru afhentar formlega nýjar og sérútbúnar bifreiðar til nota við landamæravörslu í umdæmunum. Þriðja bifreiðin verður svo tekin í notkun á næstu vikum til sömu nota á höfuðborgarsvæðinu.
Bifreið lögreglunnar á Austurlandi var tekin í notkun til prófunar fyrir nokkrum vikum hér á Austurlandi og var auk þess notuð við eftirlit lögreglu á Norðurlandaráðsfundi í síðustu viku á höfuðborgarsvæðinu þar sem tveir lögreglumenn af Austurlandi voru við störf.
Bifreiðin þykir afar vel tækjum búin og þegar sýnt fram á gildi sitt hvað það varðar og bætta vinnuaðstöðu lögreglu við landamæraeftirlit.
Þess ber að geta að bifreiðakaupin eru styrkt af landamærasjóði Evrópusambandsins.
Myndir hér að neðan eru frá afhendingu bifreiðarinnar
... Sjá meiraSjá minna
2 CommentsComment on Facebook
Hefði ekki verið betra með bát
Glæsilegt til hamingju.