Hraðakstur á Breiðholtsbraut í Reykjavík
Brot 42 ökumanna voru mynduð á Breiðholtsbraut í Reykjavík frá föstudeginum 15. nóvember til þriðjudagsins 19. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Breiðholtsbraut …
Brot 42 ökumanna voru mynduð á Breiðholtsbraut í Reykjavík frá föstudeginum 15. nóvember til þriðjudagsins 19. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Breiðholtsbraut …
Ríkislögreglustjóri í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum ákvað þann 6. september 2024 að færa almannavarnastig af hættustigi á óvissustig þar sem eldgosinu norðan við Stóra …
Aðfaranótt sunnudagsins 17. nóvember sl. varð eldur laus í einu húsa eggjabúsins Nesbús í Vogum á Vatnsleysuströnd. Slökkviliði frá Brunavörnum Suðurnesja gekk greiðlega að slökkva …
Við minnum á upplýsingasíma lögreglu 800 5005. Í hann má hringja nafnlaust til að koma á framfæri upplýsingum um skipulagða brotastarfsemi, eða önnur brot sem fólk hefur vitneskju um. ... Sjá meiraSjá minna
14 CommentsComment on Facebook
Eru þið búnir að taka við nýju upplýsingunum um Geirfinnsmálið?
Nei takk. Þið eruð búin að sýna og sanna hver þið eruð. Undirmönnuð, meðvirk og spillt. Þetta er ekki einu sinni fyndið lengur, þetta er sorglegt hvernig þið hafið brugðist. Svo til að toppa allt þá upplýsið þið i fjölmiðlum hversu vanmáttug þið eruð. Þannig að glæpafólkið veit að þið hafið ekki roð í þetta og flykkjast hér inn og láta hendur standa fram úr ermum vitandi að þau komast upp með þetta. Glæsileg frammistaða.
Þið gætuð farið að rannsaka sjálfstæðisflokkinn.
Hahaha nei takk. Ekki hægt að treysta ykkur vegna hegðun ykkar, spillingu og ábyrgðarleysis á háu stigi
Hef reynt þetta. Var sagt að það væri ekki rekið við upplýsingum nema ég gæti sannað brotið.
Frá því á föstudag eru skráð sjö umferðarslys hjá lögreglunni á Suðurlandi. Í þremur af þessum umferðarslysum voru meiðsli á fólki og í einu tilfelli var um alvarlegt umferðarslys að ræða og það á minningardegi um fórnarlömb umferðarslysa. Alls hafa tólf einstaklingar slasast í umferðinni í umdæminu, frá því á föstudag.
Af öðrum málum er það að segja að fjórir ökumenn voru stöðvaðir, grunaðir um vímuakstur. Tveir fyrir akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og tveir fyrir ölvunarakstur.
Eitt fíkniefnamál kom upp og er til rannsóknar.
Fjórir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur og sá sem hraðast ók var á 120 km/klst hraða, þar sem hámarkshraði er 90 km/klst.
Enn og aftur hefur lögregla afskipti af ökumönnum, þar sem barn er laust í bifreiðinni. Slíkt er með öllu ótækt.
Sex hegningarlagabrot eru skráð, tvö þjófnaðarmál, eitt fjársvikamál og þrjú líkamsárásarmál. Tvö af líkamsárásarmálunum teljast til heimilisofbeldis.
Samfellt eftirlit er með atvinnutækjum og upp komu mál er varða ranga notkun ökurita auk aksturs í atvinnuskyni án þess að hafa tilskilið rekstrarleyfi.
... Sjá meiraSjá minna
2 CommentsComment on Facebook
Er ekki kominn tími á að hefja aftur áróður fyrir bílbelta og barnastólanotkun, það eru ekki sem telja þessi öryggistæki sjálfsagðan hlut.
Að gefnu tilefni vill Vegagerðin benda á að þar sem unnið er að tvöföldun Reykjanesbrautar eru í gildi hraðatakmarkanir, sem vegfarendur er beðnir um að virða. Á framkvæmdasvæðinu er 70 km/klst, en á svæðinu frá Hafnarfirði vestur fyrir Straum er 50 km/klst og 30 km/klst um hjáleið um Straumsvík. ... Sjá meiraSjá minna
3 CommentsComment on Facebook
Vegna samtals sem ég átti við "ykkur" Og sú sem svaraði var SNÖGG að vísa til lögfræði. Sagðist ekki hafa heimildir til að fylgja eftir ábendingu. Afsakanir fyrir 6 ára LANDASÖLU.. sem aldrey hefur fundist. Það er hreint út ótrúlegt hversu mörg mál hér á landi "strandi" á símasamskiftum. Ég er farinn í sveitina.!! --..--.,\
Ótrúlegt hve oft er tekið fram úr á þessum kafla, á óbrotinni línu 🫣
Ég legg til að þið lærið á SÍMA. Snúrur geta verið skornar. Skæri VIRKA. B.S.