Hvað varðar SMS þá er það sérstaklega nefnt í umferðarlögum og því nokkuð ljóst hvað má og hvað má ekki. Í lögunum segir:

“Ökumanni vélknúins ökutækis er við akstur óheimilt að nota farsíma án handfrjáls búnaðar.”

Það á við um alla notkun slíkra síma, ekki aðeins að tala í þá í akstri.

Posted in: Umferðarmál