Á annan tug umferðaróhappa

Á annan tug umferðaróhappa voru tilkynnt lögreglunni á Suðurnesjum í vikunni. Tvær bifreiðir skullu saman á Bónusplaninu í Njarðvík. Annar ökumannanna viðurkenndi neyslu á fíkniefnum …

Innbrot í heimahús

Tvö innbrot í heimahús voru tilkynnt til lögreglunnar á Suðurnesjum undir helgina. Í báðum tilvikum höfðu húsráðendur verið fjarverandi um einhvern t íma. Ekki liggja …

Ölvunar- og fíkniefnaakstur

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina farþega sem var að koma með flugi til landsins vegna gruns um að hann væri undir áhrifum áfengis þar …

Umferðaróhöpp á Suðurnesjum

Árekstur varð milli létts bifhjóls og bifreiðar í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í morgun. Bifreiðinni var ekið út af bifreiðastæði og í veg fyrir bifhjólið. …

Framvísuðu fölsuðum skilríkjum í FLE

Lögreglan á Suðurnesjum handtók tvo karlmenn í Flugstöð Leifs Eiríkssonar síðastliðinn föstudag eftir að ljóst var að þeir höfðu framvísað fölsuðum skilríkjum. Báðir framvísuðu mennirnir, …

Bílvelta í Keflavík

Umferðarslys varð í gærdag þegar bifreið valt í Keflavík. Það varð með þeim hætti að ökumaður sem var að aka bifreið sinni norður Hringbraut missti …

Fíkniefnasala stöðvuð

Lögreglan á Suðurnesjum handtók um helgina fíkniefnasala og haldlagði jafnframt allnokkurt magn af fíkniefnum. Við húsleit, að fenginni heimild, fundu lögreglumenn á annað hundrað grömm …