Breytingar á Umferðarlögum

31 Mars 2015 09:57
Síðast uppfært: 6 Apríl 2017 klukkan 15:12

Ýmsar breytingar voru gerðar á umferðarlögum með samþykki Alþingis 17. febrúar 2015. Þar á meðal eru breytingar á lögum um létt bifhjól og endurmenntun atvinnubílstjóra.