Þegar sækja á um skotvopnaleyfi eða leyfi til að eignast skotvopn er unnt að senda inn rafræna umsókn. Á forsíðu lögreglan.is undir „Tilkynna mál/sækja um leyfi“ er unnt að sjá allar tegundir umsókna, samanber. m.a. eftir flokkun skotvopnaréttinda og öðru.

Sé ætlunin að lána skotvopn er einnig hægt að senda inn rafrænt eyðublað, en það er gert hér:

Tilkynning um lán á skotvopni hér.

Posted in: Skotvopn