Já. Svigakstur er brot á reglu um að ökutæki eigi að halda sig á þeirri akrein sem henni er ætluð og getur eftir atvikum verið brot á almennu varúðarreglunni en hvort tveggja er sektanlegt. Lögreglan fylgist með slíkum brotum og hefur sektað ökumenn vegna þessa.

Svigakstur skapar hættu, óþægindi og óöryggi án þess að vera neinum í hag. Ökumönnum ber að sýna aðgát og gera ekkert sem gæti valdið hættu.

Posted in: Umferðarmál