Slíka tilkynningu er best að senda okkur með tölvupósti þar sem tilefni og gata eru tilgreind. Þessi tilkynning fer síðan á lögreglu sem starfar á svæðinu sem skipuleggur síðan viðbrögð. Ef vandamálið er viðvarandi þá væri næsta skref að tala við borg eða sveitarfélag.

Posted in: Umferðarmál