Um þá gildir einn af skemmtilegustu lagatextum íslenska lagasafnsins (fyrir þá sem hafa gaman af slíku): Opið bréf (frá kansellíinu) um meðferð á fundnu fé í kaupstöðum.

Þar segir: „Ef eigandinn kemur eigi innan árs og dags, skuli selja hið fundna handa lögreglustjórum.“ Lögin má finna hérna.

Mörg lögreglulið hafa farið þá leið að birta myndir af óskilamunum á vefmiðlum og því er best að skoða síðu þess lögregluliðs sem sinnir svæðinu og skoða hvernig meðferð funinna muna er hjá því lögregluliði.

Posted in: Lögreglan