Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu sér um útgáfu kortanna á höfuðborgarsvæðinu. Umsækjendur þurfa að fylla út umsókn og skila inn ásamt læknisvottorði og ljósmynd (passamynd). Að því loknu er lagt mat á umsókn um stæðiskort og gefur út stæðiskortið að uppfylltum skilyrðum reglugerðar um útgáfu stæðiskorta fyrir hreyfihamlaða nr. 369/2000.

Posted in: Ýmislegt