Lögreglan sér ekki um að halda úti sakaskrá, það gerir embætti ríkissaksóknara. Til að nálgast sakavottorð getur þú sótt um slíkt hjá sýslumanni í þinni heimabyggð. Frekari upplýsingar er hægt að fá á: http://www.syslumenn.is/utanrvk/leyfi_skirteini/sakavottord/.

Posted in: Ýmislegt