Það er ekkert í umferðarlögum sem bannar slíkt annað en almenna varúðarreglan en í henni segir:

„Vegfarandi skal sýna tillitssemi og varúð svo að eigi leiði til hættu eða valdi tjóni eða óþægindum, og þannig eigi trufli eða tefji umferð að óþörfu. Hann skal og sýna þeim, sem búa eða staddir eru við veg, tillitssemi.“

Þannig mætti halda fram að með því að loka fyrir hlustirnar með heyrnartólum sé ekki verið að sýna varúð.

Posted in: Umferðarmál