Það er ekki ráðlegt! Hins vegar eru engar reglur til varðandi gangandi vegfarendur og notkun endurskinsmerkja. Á hinn bóginn eru til reglur um endurskinsmerki og hjólreiðar. Hér ætti heilbrigð skynsemi að ráða en því miður eru allt of margir sem átta sig ekki á því að þeir geta verið ósýnilegir með öllu í náttmyrkrinu.

Posted in: Umferðarmál