Já, fólk á aldrinum 18 – 20 ára má vinna á skemmtistöðum en ekki við það að afhenda áfengi. Í áfengislögum kemur fram að yngri en 20 ára megi ekki fá afhent áfengi og í því felst að viðkomandi má í raun ekki handleika áfengið eða selja það.

Posted in: Skemmtistaðir