Síðast uppfært: 9 Júní 2015 klukkan 16:54
Við þessu er einfalt svar. Öll skotvopn og eftirlíkingar af þeim eru skráningar- og leyfisskyldar. Þannig er ekki víst að það þurfi skotvopnaleyfi til að eignast muninn en í það minnsta verður viðkomandi að hafa gripinn skráðan. Endilega hafðu samband við lögregluna þar sem þú býrð og fáðu að ræða við þann sem sér um skotvopnamál.
Posted in: Skotvopn