Tilkynna brot

Smelltu hér til að tilkynna brot
eða sækja um leyfi.
Nánar

112 Neyðarnúmer

Þarft þú aðstoð lögreglu – hringdu þá í 112
112

Hafðu samband

Ef erindið er ekki brýnt sendu okkur tölvupóst í gegnum formið eða hringja í síma 444 2090 Lögreglan minnir einnig á fíkniefnasímann 800 5005.

Tilkynna brot

Hér er hægt að tilkynna brot rafrænt

Áfram

Leyfi

Hér er hægt að sækja um leyfi rafrænt

Áfram

Kærumóttaka

Óska eftir tíma í kærumóttöku

Ósk um tíma

FRÉTTIR

Samantekt verkefna um verslunarmannahelgina.

Alls voru skráð 253 mál hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi, dagana 28. júlí til og með 1. ágúst. Til samanburðar voru skráð mál …

Helstu verkefni aðfaranótt sunnudagsins 31. júlí

Mikill fjöldi fólks var saman kominn á þjóðhátíð í Herjólfsdal í gærkvöldi og nótt og talsverður erill hjá lögreglu fram undir morgun. Sjö líkamsárásarmál eru …

Lögreglan í Vestmannaeyjum

Faxastígur 42
900 Vestmannaeyjar
Sólarhringsvakt

Þjónustusími:                   444 2090
Varðstjórar:                      444 2091
Rannsóknardeild:           444 2092
Yfirlögregluþjónn:          444 2093

Netfang: vestmannaeyjar@logreglan.is
Fax: 481 1631

Lögreglustjóri umdæmisins:  Karl Gauti Hjaltason

Lögreglan í Vestmannaeyjum Á Facebook

Comments Box SVG iconsUsed for the like, share, comment, and reaction icons

Á morgun laugardaginn 4. maí verður haldið hið fjölmenna og árlega Puffin run. Hlaupið hefst kl. 12:15 og verða lokanir víða við hlaupaleiðina frá 11:00-15:30 en standa mislengi uppi. Viljum við biðla til ökumanna og annarra vegfaranda að sýna hlaupurum tillitssemi ásamt þeim sem standa við umferðarlokanir. Búast má við umferðartöfum þar sem lokanir eru. ... Sjá meiraSjá minna

Á morgun laugardaginn 4. maí verður haldið hið fjölmenna og árlega Puffin run. Hlaupið hefst kl. 12:15 og verða lokanir víða við hlaupaleiðina frá 11:00-15:30 en standa mislengi uppi. Viljum við biðla til ökumanna og annarra vegfaranda að sýna hlaupurum tillitssemi ásamt þeim sem standa við umferðarlokanir. Búast má við umferðartöfum þar sem lokanir eru.Image attachment

Símon samfélagslögreglumaður mun spila Fortnite núna í kvöld frá 20:00-21:00. Notendanafn Símonar er SGG-1913 í Fornite. Á spjallrásinni Discord er notendanafnið SGG-1913 ... Sjá meiraSjá minna

Símon samfélagslögreglumaður mun spila Fortnite núna í kvöld frá 20:00-21:00. Notendanafn Símonar er SGG-1913 í Fornite. Á spjallrásinni Discord er notendanafnið SGG-1913

Þessir ungu herramenn komu í starfskynningu til okkar í lögregluna í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 18. apríl og föstudaginn 19. apríl 2024. Stóðu þeir sig vel í kynningunni og er klárt að framtíðin er björt í Vestmannaeyjum með svona snillinga í broddi fylkingar. Lögreglan í Eyjum þakkar kærlega vel fyrir heimsóknina. ... Sjá meiraSjá minna

Þessir ungu herramenn komu í starfskynningu til okkar í lögregluna í Vestmannaeyjum fimmtudaginn 18. apríl og föstudaginn 19. apríl 2024. Stóðu þeir sig vel í kynningunni og er klárt að framtíðin er björt í Vestmannaeyjum með svona snillinga í broddi fylkingar. Lögreglan í Eyjum þakkar kærlega vel fyrir heimsóknina.

4 CommentsComment on Facebook

Takk fyrir að taka svona vel á móti þeim kæra lögregla ❤️

Vel gert ungu menn

Eigum við ekki að segja að þeir hafi staðið sig sæmilega. Heilsaði upp á þá í morgun og keyrði svo í burtu eineygður og beltislaus en þeir tóku ekkert eftir því. lofa að bæta mig :)

Fleiri færslur

LÖGREGLAN Á Instagram