Author Archives: Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson
Fimm í haldi í skotvopnamáli
Fimm karlar eru í haldi Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu vegna rannsóknar hennar á því að hleypt var af skotvopni á hóteli í miðborginni um ellefuleytið í …
Alvarlega slasaður eftir hnífsstungu
Karlmaður um fertugt er alvarlega slasaður eftir að hafa orðið fyrir hnífsstungu á bifreiðastæði við Mjóddina í Reykjavík í gærkvöld. Tilkynning um málið barst lögreglu …
Aðgerðadagar Europol
Dagana 1.- 6. júní sl. tóku íslensk lögregluyfirvöld þátt í alþjóðlegum aðgerðadögum Europol, Frontex og Interpol gegn mansali. Aðgerðirnar, undir heitinu Global Chain, náðu til …
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík
Brot 42 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 7. júlí til föstudagsins 11. júlí. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík
Brot 13 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í austurátt, á móts við Hjálpræðisherinn. …
Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík
Brot 22 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut í vesturátt, á móts við Hjálpræðisherinn. …
Hraðakstur á Suðurlandsvegi í Reykjavík
Brot 60 ökumanna voru mynduð á Suðurlandsvegi í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Suðurlandsveg í norðurátt, að Vesturlandsvegi, á móts …
Lagt hald á 20 kg af marijúana
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók sex manns í síðustu viku í þágu rannsóknar hennar á innflutningi fíkniefna og sátu þrír þeirra í gæsluvarðhaldi um tíma. Framkvæmdar …
Verndaðu heimilið gegn innbroti
Svokallaður Focus Day var á dagskrá í fjölmörgum löndum í síðasta mánuði, en að honum komu m.a. Evrópusambandið og Europol. Að þessu sinni voru afbrotavarnir …