Author Archives: Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson

Af helgarvaktinni

Að vanda var nóg að gera á helgarvaktinni, en aðstoða þurfti ýmsa sem voru í miður góðu ástandi. Níu líkamsárásir voru enn fremur tilkynntar til …

Sögugöngur vegna fallinna breskra hermanna

Starfsfólk Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu tekur sér ýmislegt fyrir hendur utan vinnunnar og hefur stundum hefur verið sagt frá því hér á síðunni.  Hér er bætt …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust þrír vegfarendur í þremur umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 24. – 30. mars, en alls …

Heimsókn frá Frakklandi

Það er jafnan gestkvæmt á lögreglustöðinni á Hverfisgötu enda margir sem þangað leita ýmissa erinda. Þar á meðal eru Amber og Juliette, en þær eru …

Af páskavaktinni

Að venju var ýmislegt að fást við á páskavaktinni, en tuttugu og fjórir ökumenn voru teknir fyrir ölvunar- og/eða fíkniefnaakstur á höfuðborgarsvæðinu. Þá var tilkynnt …

Snjókoma í kortunum

Páskahret hefur gert landsmönnum lífið leitt um helgina og gular veðurviðvaranir eru í gildi víða, þ.e. fyrir norðan, austan og á Ströndum. Það er því …

Skíðin týndust í umferðinni

Páskarnir fóru ekki vel af stað hjá borgaranum sem týndi skíðunum sínum í umferðinni í gær. Sá var miður sín og leitaði því til lögreglunnar …

Umferðaröryggi allra

Lögreglan minnir alla vegfarendur á að fara varlega í umferðinni um páskana. Á þessum árstíma eru ökumenn gjarnan farnir að „kitla pinnann“ og þess hafa …

Eftirlit um páskana

Nú þegar páskarnir eru fram undan og viðbúið að margir verði á faraldsfæti vill lögreglan ítreka að fólk láti vita um grunsamlegar mannaferðir (taki ljósmyndir …

Lögreglan leitar tveggja manna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar  mannanna, sem hér sjást á ferð í dökkgráum Toyota Yaris, í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu. Ef einhver …