Author Archives: Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust fjórtán vegfarendur í tíu umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 6. – 12. nóvember, en alls …

Lést í eldsvoða

Karlmaður lést þegar kviknaði í húsbíl við Lónsbraut í Hafnarfirði snemma í morgun, en tilkynning um málið barst um sexleytið. Lögreglan og slökkvilið fóru strax á …

Umferðarslys – vitni óskast

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Reykjanesbraut, á móts við Stekkjarbakka í Reykjavík, mánudagskvöldið 14. nóvember, en tilkynning um slysið …

Lýst eftir Friðfinni Frey Kristinssyni

Leitin að Friðfinni Frey Kristinssyni, 42 ára, hefur enn engan árangur borið, en síðast er vitað um ferðir Friðfinns fimmtudagskvöldið 10. nóvember þegar hann fór …

Framkvæmdir á Reykjanesbraut

Reykjanesbraut lokað vegna malbiksframkvæmda Lokað fyrir umferð frá Grindavíkurvegi í átt að Reykjavík. Hjáleið um Krýsuvíkurveg. Opið fyrir umferð í átt að flugstöðinni. Vegna malbikunarframkvæmda …

Hraðakstur á Miklubraut í Reykjavík

Brot 375 ökumanna voru mynduð á Miklubraut í Reykjavík frá mánudeginum 7. nóvember til fimmtudagsins 10. nóvember. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Miklubraut …

Hraðakstur á Ægisíðu í Reykjavík

Brot 8 ökumanna voru mynduð á Ægisíðu í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Ægisíðu í austurátt, á móts við Ægisíðu …

Hraðakstur á Vífilsstaðavegi í Garðabæ

Brot 10 ökumanna voru mynduð á Vífilsstaðavegi í Garðabæ í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Vífilsstaðaveg í austurátt, á móts við Garðatorg. …

Hraðakstur á Kringlumýrarbraut í Reykjavík

Brot 39 ökumanna voru mynduð á Kringlumýrarbraut í Reykjavík í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Kringlumýrarbraut í suðurátt, á móts við Sigtún. …

Hraðakstur á Nýbýlavegi í Kópavogi

Brot 44 ökumanna voru mynduð á Nýbýlavegi í Kópavogi í gær. Fylgst var með ökutækjum sem var ekið Nýbýlaveg í vesturátt, á móts við Nýbýlaveg …