Author Archives: Jóhannes Ólafsson

Þjóðhátíð 2015

Lögregla telur 15.000 manns hafa sótt þjóðhátíð Vestmannaeyja að þessu sinni. 26 lögreglumenn sinntu löggæslu og 100 gæslumenn. Auk þeirra var starfandi læknir í dalnum …

Þjóðhátíð 2015 lokið

Töluverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna ölvunarútkalla og um tíma voru fangageymslur fullar en margir þurftu að sofa úr sér vegna ölvunarástands. Þeir …

Þjóðhátíð 2015 lokið

Töluverður erill var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum vegna ölvunarútkalla og um tíma voru fangageymslur fullar en margir þurftu að sofa úr sér vegna ölvunarástands. Þeir …

Annar dagur Þjóðhátíðar 2015

Skemmtanahald í Herjólfsdal fór að mestu vel fram sl. nótt. Tveir gista þó í fangageymslu lögreglunnar eftir nóttina. Einn vegna skemmdaverka á  mjöltank Vinnslustöðvar við …

Fyrsti dagur þjóðhátíðar liðinn

Mjög rólegt var hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum sl. nótt og engin alvarleg mál komu upp á hátíðarsvæðinu í Herjólfsdal. Veðrið lék við gesti þjóðhátíðar, þurrt …