Author Archives: Jóhanna Sigþórsdóttir

Bílvelta á Garðvegi

Bílvelta varð á Garðvegi á Suðurnesjum síðdegis í gær. Ökumaður slapp án meiðsla. Viðkomandi kvaðst hafa verið að fikta í útvarpinu og misst við það …

Umferðareftirlit á Suðurnesjum

Fimmtán ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum á síðustu dögum. Sá sem hraðast ók mældist á 151 km …

Skráningarmerki fjarlægð

Lögreglan á Suðurnesjum hefur fjarlægt skráningarmerki af þrettán bifreiðum á síðustu dögum þar sem þær voru ótryggðar, óskoðaðar eða hvoru tveggja.  Þá hafði lögregla afskipti …

Ók á 164 km hraða

Tólf ökumenn hafa verið kærðir fyrir of hraðan akstur á undanförnum dögum í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. Brotin áttu sér flest stað á Reykjanesbraut. Sá …

Umferðarlagabrot á Suðurnesjum

Sautján ára ökumaður mældist á 147 km hraða í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni þar sem hámarkshraði er 90 km á klukkustund. Fimm til …

Hraðakstur á Suðurnesjum

Nokkrir ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók var ökumaður um tvítugt sem mældist …

Óku utan í vegrið á Reykjanesbruat

Fjórir ökumenn óku á vegrið á Reykjanesbraut um helgina vegna hálku á brautinni. Einn þeirra var fluttur með sjúkrabifreið á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar en …

Þrjátíu kærðir fyrir hraðakstur

Þrjátíu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum í vikunni. Sá sem hraðast ók mældist á 148 km hraða á …

Réttindalausir ökumenn stöðvaðir

Lögreglan á Suðurnesjum handtók í fyrradag sama ökumann tvisvar sinnum með fárra klukkustunda millibili. Maðurinn var án ökuréttinda og þar að auki grunaður um akstur …

Umferðareftirlit á Suðurnesjum

Erlendur ferðamaður sem var á hraðferð í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum um helgina mátti greiða 112.500 krónur í sekt þar sem hann ók á 175 …