Author Archives: Þórhallur Árnason

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Á Austurlandi eru nú 7 í einangrun og 58 í sóttkví. Í tengslum við smitið á leikskólanum á Seyðisfirði var börnum, foreldrum og starfsfólki leikskólans …

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – COVID-19

NIÐURSTÖÐUR SÝNATÖKU VEGNA SMITS Á DYNGJU Nú eru niðurstöður sýnatöku sem fram fór á Dyngju komnar og og voru öll sýnin neikvæð.  Því gilda ekki …

Banaslys varð við Súlur í Stöðvarfirði í gær.

Banaslys varð við Súlur í sunnanverðum Stöðvarfirði um kl. 17:00 í gær þegar 18 ára frönsk kona sem var þar á göngu ásamt samferðafólki féll …

Slys í Stöðvarfirði

Um klukkan 17 í dag barst lögreglu tilkynning um slys í Súlum í sunnanverðum Stöðvarfirði. Lögregla, björgunarsveitir og sjúkralið á Austurlandi,  auk þyrlu Landhelgisgæslunnar voru …

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – COVID-19

Í ljósi þess að upp hefur komið kórónuveirusmit hjá starfsmanni hjúkrunarheimilisins Dyngju telur aðgerðastjórn rétt að senda frá sér eftirfarandi tilkynningu. Um leið og smitið …

Bílslys á Biskupshálsi

Upp úr klukkan 13:00 í dag varð bílslys á austanverðum Biskupshálsi á hringveginum á milli Mývatns og Egilsstaða. Fimm erlendir ferðamenn voru í bifreið sem …

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi – COVID 19

Mikill vöxtur er í kórónuveirufaraldrinum innanlands og umtalsverður fjöldi smita greinist á hverjum degi. Ljóst er að Austurland er þar ekki undanskilið og eftir síðustu …

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Framundan er stór ferðahelgi og ljóst að margir eru á leið í útilegu eða á önnur mannamót. Nú sem áður þarf að gæta ítrustu varúðar …

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Eins og öllum er kunnugt þá er mikill vöxtur í fjölda kórónuveirusmita og þau eru á víð og dreif um landið. Hátt hlutfall greinist utan …

Banaslys í Fljótsdal á Austurlandi

Um klukkan 14 í dag barst tilkynning til lögreglu um slys í suðurdal Fljótsdals á Austurlandi. Kona í fjallgöngu hafði slasast og lést af völdum …