Author Archives: Frímann Baldursson

Hættulegar heimatilbúnar sprengjur

Undanfarna daga hefur lögreglu borist tilkynningar um sprengingar á Selfossi. Leifar af sprengibúnaði bera þess merki að um heimatilbúna sprengjur er að ræða og er …

Réttarhelgi framundan og líklegar umferðartafir

Framundan er réttarhelgi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og samhliða því má búast við umferðartöfum og tímabundnum lokunum vega vegna fjárrekstra. Föstudaginn 9. mars er réttað …

Alvarlegt slys við Eystri Rangá

Laust fyrir kl. 10:30 í morgun voru lögregla og sjúkraflutningar kölluð til á heilsugæslu HSU á Hvolsvelli vegna veiðimanns sem hafði orðið fyrir miklum bruna …