Author Archives: Frímann Baldursson

Fallist á kröfur lögreglustjóra um gæsluvarðhald

Héraðsdómur Suðurlands hefur fallist á kröfur Lögreglustjórans á Suðurlandi um gæsluvarðhald yfir fjórum sakborningum sem handteknir voru vegna rannsóknar á meintu manndrápi í uppsveitum Árnessýslu …

Gæsluvarðhalds krafist yfir fjórum karlmönnum

Lögreglustjórinn á Suðurlandi hefur farið fram á gæsluvarðhald yfir fjórum sakborningum vegna rannsóknar á meintu manndrápi í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu. Allir sakborningarnir voru handteknir …

Grunur um manndráp í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu

Skömmu fyrir klukkan 14 í dag barst lögreglu tilkynning um meðvitundarleysi í sumarhúsi í uppsveitum Árnessýslu. Maðurinn var úrskurðaður látinn skömmu eftir komu viðbragðsaðila á …

Alvarleg líkamsárás í Fangelsinu Litla-Hrauni

Skömmu fyrir klukkan 14:00 í dag barst lögreglunni á Suðurlandi tilkynning um að fangi í Fangelsinu Litla-Hrauni hafi orðið fyrir alvarlegri líkamsárás af hálfu annars …

Ökumaður sem lenti í umferðarslysi á Þrengslavegi er látinn.

Ökumaðurinn sem lenti í umferðarslysi á Þrenglsavegi í morgun er bifreið hans fór út af veginum og valt þar nokkrar veltur, var úrskurðaður látinn við …

Hættulegar heimatilbúnar sprengjur

Undanfarna daga hefur lögreglu borist tilkynningar um sprengingar á Selfossi. Leifar af sprengibúnaði bera þess merki að um heimatilbúna sprengjur er að ræða og er …

Réttarhelgi framundan og líklegar umferðartafir

Framundan er réttarhelgi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi og samhliða því má búast við umferðartöfum og tímabundnum lokunum vega vegna fjárrekstra. Föstudaginn 9. mars er réttað …

Alvarlegt slys við Eystri Rangá

Laust fyrir kl. 10:30 í morgun voru lögregla og sjúkraflutningar kölluð til á heilsugæslu HSU á Hvolsvelli vegna veiðimanns sem hafði orðið fyrir miklum bruna …