Author Archives: Guðbjörg S. Bergsdóttir

Niðurstöður könnunar – Reynsla landsmanna af afbrotum, viðhorf til starfa lögreglu og öryggi íbúa 2021

Niðurstöður könnunar lögreglu er snýr að reynslu landsmanna af afbrotum, öryggistilfinningu íbúa og viðhorfum til þjónustu og starfa lögreglu liggja fyrir. Könnunin var lögð fyrir …

Embætti ríkislögreglustjóra og Landssamband lögreglumanna undirrita viljayfirlýsingu um samstarf vegna kulnunar í starfi

Embætti ríkislögreglustjóra og Landssamband lögreglumanna undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um samstarf vegna verkefna er lúta að kulnun í starfi á meðal lögreglumanna. Aðilar eru sammála …

Viðhorf landsmanna til starfa lögreglu

Rannsókn á viðhorfum landsmanna til þjónustu og starfa lögreglu var framkvæmd af Félagsvísindastofnun á vormánuðum. Könnun var lögð fyrir um 4.000 landsmenn á aldrinum 18-90 …

Þörf á að rannsaka og vinna gegn ofbeldi gagnvart öldruðum

Ríkislögreglustjóri telur þörf á að rannsaka sérstaklega ofbeldi gegn öldruðum enda benda rannsóknir til þess að það sé falið, sjaldan tilkynnt og einkenni þess oft …

4% landsmanna að verða fyrir kynferðislegri myndbirtingu eða hótun um slíkt – aukning

Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú birt niðurstöður spurningalistakönnunar þar sem spurt er um reynslu landsmanna af afbrotum og öryggistilfinningu íbúa. Könnunin var gerð vorið 2020, í …

Fréttatilkynning frá lögreglunni á Austurlandi

Mennirnir tveir, sem handteknir voru við komu Norrænu til Seyðisfjarðar 1. ágúst sl., grunaðir um að hafa flutt verulegt magn af fíkniefnum til landsins, voru …

Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra árið 2018

Afbrot á landsvísu Hegningarlagabrot á landsvísu voru 4% fleiri en meðalfjöldi brotanna 2015-2017. Hlutfallsleg aukning árið 2018 miðað við meðaltal síðustu þriggja ára var mest …

Skýrsla greiningardeildar um skipulagða glæpastarfsemi 2019

Meginniðurstaða meðfylgjandi skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra er sú að áhætta vegna helstu brotaflokka skipulagðrar glæpastarfsemi á Íslandi fari enn vaxandi. Samkvæmt áhættulíkani löggæsluáætlunar er niðurstaðan „gífurleg …

Útgáfa áhættumats fyrir peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka

Í dag lítur dagsins ljós áhættumat ríkislögreglustjóra 2019. Áhættumatið felur í sér ítarlega og heildstæða greiningu á fyrirliggjandi hættu á peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka á …

Bráðabirgðatölur – 72 kg. af maríjúana haldlögð

Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á landinu öllu árið 2018. Hegningarlagabrot í lögregluembættunum níu dreifðust þannig að um 81% brota átti sér …