Author Archives: Gunnar Garðarsson

Tilkynningum um heimilisofbeldi milli foreldra og barna fjölgar

12% aukning tilkynninga um heimilisofbeldi og ágreining milli ára. Mál er varða ofbeldi foreldris í garð barns hafa nær tvöfaldast. Fjöldi nálgunarbanna ekki í takt …

Þátttaka framar væntingum á landssamráðsfundi gegn ofbeldi og afleiðingum þess

Yfir 3000 manns fylgdust með landssamráðsfundi gegn ofbeldi og afleiðingum þess í gegnum streymi og auk sem um 350 einstaklingar mættu á staðfund á Grand …

Vegna umfjöllunar um aðgerðir lögreglu á Keflavíkurflugvelli

Fulltrúar frá embætti Ríkislögreglustjóra og Isavia áttu í dag fund til að fara yfir framkvæmd aðgerða lögreglu á Keflavíkurflugvelli aðfaranótt fimmtudagsins 3. nóvember síðastliðins. Í …

Landssamráðsfundur gegn ofbeldi

Fyrsti landssamráðsfundurinn um aðgerðir gegn ofbeldi og afleiðingum þess verður haldinn miðvikudaginn 9.  nóvember á Grand hótel. Viðburðinum verður streymt á www.landssamradsfundur.is þar sem dagskrá …

Vegna fylgdar til Grikklands

Klukkan 05:00 í morgun, fimmtudaginn 3.nóvember, fylgdi stoðdeild ríkislögreglustjóra 15 einstaklingum frá Íslandi til Grikklands. Þau voru öll umsækjendur um alþjóðlega vernd og höfðu fengið …

Stöðumat 2022 – Skipulögð brotastarfsemi

Efla þarf lögreglu á landamærum til að vinna gegn skipulagðri brotastarfsemi. Mikil aukning á tilraunum til fíkniefnainnflutnings á Keflavíkurflugvelli. Í mörgum tilvikum eru upplýsingar um …

Hættuástandi afstýrt

Uppfært 22.09.2022 klukkan 18:04 Í aðgerðum lögreglu í gær voru aðilar handteknir í tengslum við rannsókn á ætluðum undirbúningi að hryðjuverkum. Þetta eru aðilar sem …

Viðbúnaðarstig á landamærum á hættustig – Viðbragð vegna stöðu móttöku- og búsetuúrræða umsækjenda um alþjóðlega vernd

English below Унизу українська Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú hækkað viðbúnaðarstig á landamærum á hættustig vegna yfirálags til þess að tryggja örugga móttöku á þeim mikla …

Aldrei fleiri tilkynningar um heimilisofbeldi til lögreglunnar

Sjö tilkynningar á dag um heimilisofbeldi eða ágreining bárust lögreglunni, eða 205 tilkynningar á mánuði fyrstu sex mánuði ársins. Heimilisofbeldismál fleiri en í miðjum heimsfaraldri. …

Tilkynnt um 21 nauðgun á mánuði

Lögreglunni bárust tilkynningar um 125 nauðganir fyrstu sex mánuði ársins, sem samsvarar 28% fjölgun frá því í fyrra. Tilkynnt er að jafnaði um 21 nauðgun …