Author Archives: Ásmundur Kristinn Ásmundsson

Covid smitvarnir

Lögreglustjórinn á Vesturlandi hvetur almenning til að huga að persónulegum smitvörnum nú þegar smitum vegna Covid-19 hefur fjölgað á ný. Vonandi tekst okkur að hefta …

Hópsmit á Akranesi

Sjö samstarfsmenn á Akranesi hafa greinst með COVID-19.  Tveir þeirra komu nýlega til landsins en reyndust neikvæðir við skimun á landamærum.  Þessir einstaklingar eru nú …

Líkfundur í Haffjarðardal

Andris Kalvans sem leitað hefur verið að síðan í lok desember 2019 er fundinn látinn. Við leit í dag naut lögreglan á Vesturlandi aðstoðar björgunarsveita …

Sumarhúsafólk

Reglur um sóttkví gilda líka í sveitinni. Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að reglur um sóttkví gilda líka um þá sem kjósa …

Notkun öryggisbelta

Að gefnu tilefni vill lögreglan á Vesturlandi vekja athygli á 77. gr. nýrra umferðarlaga nr. 77/2019 þar sem stendur ,,að hver sá sem situr í …

Innbrot og grunsamlegar mannaferðir á Vesturlandi

Í janúar hefur lögreglan á Vesturlandi fengið nokkrar tilkynningar um grunsamlegar mannaferðir í umdæminu. Í einu tilviki var um innbrot og skemmdarverk að ræða. Þetta …

Óveður á Vesturlandi

Spáð er norðan roki 20 til 28 m/s á Vesturlandi á morgun.  Lögreglan á Vesturlandi vill benda fólki á að fylgjast vel með veðursspám og …

Fjölgun fíkniefnamála

Töluverð aukning hefur verið á fíkniefnamálum hjá embættinu. Um er að ræða mál þar sem aðilar eru uppvísir af því að hafa fíkniefni í sínum …

Alvarlegt umferðarslys á Vesturlandi

Alvarlegt umferðarslys á Snæfellsnesvegi var tilkynnt til lögreglu um kl. 13:00 í dag. Fimm erlendir ferðamenn slösuðust þar af tveir mjög alvarlega. Ökumaður bifreiðarinnar sem …

Á ofsahraða á stolnum bíl

Lögreglan á Vesturlandi veitti ökumanni á stolnum bíl eftirför í gær frá Akrafjalli að Melahverfi þar sem ökumaðurinn missti stjórn á bifreiðinni.  Hann ók út …