9 Desember 2019 15:59
Spáð er norðan roki 20 til 28 m/s á Vesturlandi á morgun. Lögreglan á Vesturlandi vill benda fólki á að fylgjast vel með veðursspám og tryggja lausamuni til að fyrirbyggja foktjón. Reikna má með því, ef veðurspár ganga eftir, að vegum verði lokað. Upplýsingar um mögulegar lokanir má finna á vef Vegagerðarinnar.
http://www.vegagerdin.is/ferdaupplysingar/frekari-upplysingar/aaetlun-um-lokanir-9-12-desember?fbclid=IwAR0tjFVoepquzeVd1ectH3S3cW3VDIv7lM8fRou-9Tt9Ih3ZcYJ9wV2MkwM