Author Archives: Tryggvi Kr. Ólafsson

Helstu verkefni vikuna 26. júní til 3. júlí 2017.

Lögreglan hafði í nógu að snúast í liðinni viku enda fjöldi fólks í bænum vegna Orkumótsins í knattspyrnu.   Nóg var að gera í að sinna …

Helstu verkefni vikuna 19. til 26. júní 2017.

Það var í ýmsu að snúast hjá lögreglunni í liðinni viku án þess þó að einhver alvarleg mál hafi komið upp.  Skemmtanahald helgarinnar gekk ágætlega …

Helstu verkefni vikuna 12. til 19. júní 2017.

Vikan var þokkalega róleg hjá lögreglu þrátt fyrir fjölda fólks í bænum enda TM mót ÍBV haldið í vikunni.  Skemmtanahald helgarinnar fór fram með ágætum …

Helstu verkefni vikuna 6. til 12. júní 2017.

Það var í ýmus að snúast hjá lögreglu í liðinni viku og þá sérstaklega um helgina enda Sjómannadagur haldinn hátíðlega.   Engin alvarleg mál komu þó …

Helstu verkefni vikuna 29. maí til 6. júní 2017.

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og fór skemmtanahald helgarinnar fram með ágætum.  Þó þurfti lögreglna að aðstoða nokkra aðila sökum ölvunarástands þeirra. Eitt …

Helstu verkefni vikuna 1. maí til 8. maí 2017

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku án þess þó að einhver alvarleg mál hafi komið upp.  Skemmtanahald helgarinnar gekk ágætlega fyrir sig …

Helstu verkefni vikuna 6. til 13. mars 2017

Lögreglan hafði í ýmsi horn að líta í liðinni viku og má þar helst nefna rannsókn á fíkniefnamáli sem kom upp um miðja viku.  Helgin …

Helstu verkefni vikuna 20. til 27. febrúar 2017.

Liðin vika var frekar róleg hjá lögreglu.  Skemmtanahald hlegarinnar gekk með ágætum og engin teljanleg útköll á öldurhús bæjarins. Eins og þegar hefur komið fram …

Helstu verkefni vikuna 6. til 13. febrúar 2017.

Lögreglan hafði í nógu að snúast í liðinn viku og um helgina vegna hinna ýmsu mála sem upp komu. Tvær líkamsárásir voru kærðar til lögreglu …

Helstu verkefni vikuna 30. janúar til 6. febrúar 2017.

Lögreglan hafði í ýmsu að snúast í liðinni viku vegna hinna ýmsu mála sem rötuðu inn á borð.  Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum og engin …