Author Archives: Guðbjörg S. Bergsdóttir

Flestir urðu fyrir eignaspjöllum – netkönnun lögð fyrir í maí og júní 2016

Embætti ríkislögreglustjóra hefur birt niðurstöður könnunar um reynslu landsmanna af afbrotum á vef lögreglunnar. Helstu niðurstöður eru þær að flestir sögðust hafa orðið fyrir eignaspjöllum, …

Afbrotatíðindi – tölur um afbrot fyrir allt landið fyrstu 6 mánuði ársins

Í stuttri samantekt um fjölda afbrota á landsvísu fyrstu sex mánuði ársins kemur fram að  lögreglan skráði 6% færri hegningarlagabrot en á sama tíma í …

Aukning á hegningarlagabrotum árið 2015

Hegningarlagabrot voru 6% fleiri árið 2015 en meðaltal brota árin 2012-214, sem má rekja m.a. til aukins fjölda ofbeldisbrota og brota gegn friðhelgi einkalífs. Þetta …

Heimilisofbeldi: Reynsla landsmanna og tilkynningar til lögreglu

Nýjar verklagsreglur ríkislögreglustjóra um meðferð og skráningu heimilisofbeldismála hafa nú verið í gildi í eitt ár. Unnið er eftir verklaginu á landsvísu. Tilgangur með verklagsreglunum …

Ánægja með störf lögreglu

Mikill meirihluti landsmanna er ánægður með störf lögreglu á landsvísu og telur hana skila góðu starfi, en þetta kemur fram í viðhorfskönnun, sem embætti ríkislögreglustjóra …

Umferðaróhöppum útlendinga fjölgar

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir maímánuð er fjallað um umferðaróhöpp og kemur m.a. fram að umferðaróhöppum erlendra ferðamanna og annarra útlendinga sem stoppa stutt við hér …

Afbrotatíðindi fyrir mars – allt landið

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir marsmánuð er fjallað um fjölda sviptinga ökuleyfis árin 2012-2014. Flestar sviptingar voru fyrir ölvunarakstur, eða um og yfir 50%. Fleiri voru …

Afbrotatíðindi fyrir janúar – allt landið

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir janúarmánuð er litið til kærðra í þjófnaðarbrotum. Karlar voru 59% kærðra en konur 41%. Kemur m.a. fram að þjófnaðarbrot kvenna eru …