22 Apríl 2015 10:18

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir marsmánuð er fjallað um fjölda sviptinga ökuleyfis árin 2012-2014. Flestar sviptingar voru fyrir ölvunarakstur, eða um og yfir 50%. Fleiri voru sviptir vegna aksturs undir áhrifum ávana – og fíkniefna á síðasta ári en síðustu tvö ár á undan.

Afbrotatíðindin í heild sinni má sjá hér.