Author Archives: Guðrún Sesselja Baldursdóttir

Athugasemd vegna fréttar RÚV um bílamiðstöð ríkislögreglustjóra.

Embætti ríkislögreglustjóra vill koma því á framfæri vegna fréttar RÚV frá því í kvöld að þann 5. júní sl. óskaði ríkislögreglustjóri eftir því við Ríkisendurskoðanda …

Ársskýrsla ríkislögreglustjóra 2018

Ríkislögreglustjóri hefur nú gefið út ársskýrslu fyrir árið 2018. Skýrsluna má finna hér.

Börn og samskipti á internetinu – Áskoranir og tækifæri

Málþing um börn og samskipti á internetinu verður haldið í Skriðu, Háskóla Íslands að Stakkahlíð 2, föstudaginn 22. mars milli 14 og 16. Lykilfyrirlesari er …

Starfsumhverfi lögreglumanna og öryggistilfinning í starfi 2017

Í febrúar 2018 gerði embætti ríkislögreglustjóra í fjórða sinn könnun meðal lögreglumanna með það að markmiði að kanna mat þeirra á eigin öryggi í starfi …

Ríkislögreglustjóri skipar nýjan jafnréttisfulltrúa lögreglunnar

Ríkislögreglustjóri hefur skipað Kristbjörgu Fjólu Hrólfsdóttur jafnréttisfulltrúa lögreglunnar til næstu þriggja ára. Kristbjörg Fjóla hefur lokið fullnaðarprófi í lögfræði og BS gráðu í sálfræði frá …

Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2017

Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2017. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …

Kennslanefnd ríkislögreglustjóra í höfuðstöðvum Interpol í Lyon

Dagana 29.-31. maí sl. var haldin árleg alþjóðleg ráðstefna fyrir kennslanefndir undir heitinu -29th INTERPOL Disaster Victim Identification Conference-, í höfuðstöðvum Interpol í Lyon í …

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn er í dag 6.febrúar

Alþjóðlegi netöryggisdagurinn 2018 er í dag. Slagorð dagsins í ár er: Sköpum, tengjum og deilum virðingu: betra net byrjar hjá þér! Eða eins og það …

Herferð lögreglu í Evrópu vegna blekkinga sem börn verða fyrir á netinu.

Þvingunaraðgerðir, blekkingar, hótanir og kúganir gagnvart börnum og ungmennum á netinu hafa aukist mjög á síðustu árum. Europol hefur gefið út viðvörun og hafið herferð vegna …

Ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2016

Út er komin ársskýrsla ríkislögreglustjóra fyrir árið 2016. Í skýrslunni koma fram upplýsingar um starfsemi embættisins á liðnu ári og þau mörgu og fjölbreyttu verkefni …