Author Archives: Guðrún Sesselja Baldursdóttir

Ráðstefna um álag og fjölgun slysa

Ráðstefna um álag og fjölgun slysa hjá lögreglunni var haldin á Grand hótel síðastliðinn miðvikudag. Ráðstefnan var vel sótt en um 100 manns sátu ráðstefnuna …

Ábendingalína Barnaheilla – samvinnuverkefni með lögreglu

Frá árinu 2001 hafa Barnaheill – Save the Children á Íslandi starfrækt ábendingalínu (Hotline) fyrir ólöglegt og óviðeigandi efni á neti. Ábendingalínan hefur verið starfrækt …

Afbrot á landsvísu árið 2016 – bráðabirgðatölur

Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á landinu öllu árið 2016. Hegningarlagabrotum fækkar um 4% brot milli ára en skv. málaskrárkerfi lögreglu voru brotin …

Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra fyrir 2015 – Hegningarlagabrotum fjölgar milli ára en fíkniefnabrotum fækkar

Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú gefið út staðfestar tölur um afbrot fyrir landið í heild sinni þar sem gert er grein fyrir brotum sem skráð voru …

Ráðstefna – Sálrænn stuðningur við viðbragðsaðila í neyðarþjónustu

Allir viðbragðsaðilar í neyðarþjónustu upplifa erfið útköll og þeim fylgja stundum áskoranir sem geta dregið dilk á eftir sér í formi andlegrar vanlíðunar. Það er …

Breytingar á menntun lögreglumanna

Mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að ganga til samninga við Háskólann á Akureyri vegna kennslu- og rannsóknarstarfsemi á sviði lögreglufræða. Er þetta gert í samræmi …

Árleg samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar

Árleg samantekt um stöðu jafnréttismála lögreglunnar, fyrir árið 2015, er nú komin út. Í henni er m.a. að finna yfirlit um kynjabókhald lögreglunnar miðað við …

Úthlutun úr Jafnréttisjóð Íslands

Stjórn Jafnréttissjóðs Íslands hefur ákveðið að úthluta 2.5 mkr. styrk í rannsókn á stöðu og þróun jafnréttismála innan starfsmannaþáttar embættis lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Helstu samstarfsaðilar …

Afbrotatíðindi fyrir allt landið í október – Fjölgun innbrota árið 2015

Innbrot hafa verið fleiri á síðastliðnum 12 mánuðum en á sama tímablil tvö ár á undan. Flest innbrot áttu sér stað í október eða 158, …

Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir september

Gríðarlega mikið magn af e-töflum hefur verið haldlagt það sem af er árinu 2015, eða yfir 213 þúsund stykki og um 24 kg. og er það mesta …