Author Archives: Guðrún Sesselja Baldursdóttir

Áhættumat og greining vegna komu flóttafólks og aukins álags á landamærum Íslands

Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur nú gefið út skýrsluna Áhættumat og greining vegna komu flóttafólks og aukins álags á landamærum Íslands. Skýrsluna má finna hér.

Fleiri hraðakstursbrot í sumar en tvö síðastliðin sumur.

Hraðakstursbrot þar sem hámarkshraði er 90 kílómetrar á klukkustund voru 11.136 á tímabilinu maí til ágúst árið 2015. Þetta eru fleiri hraðakstursbrot en á sama …

Eignaspjöllum fækkar á landsbyggðinni

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir júlímánuð er fjallað um eignaspjöll og kemur m.a. fram að þegar litið er til eignaspjalla á landsbyggðinni hefur þeim fækkað talsvert …

Afbrotatölfræði 2014 fyrir allt landið komin út

Embætti ríkislögreglustjóra hefur nú gefið út staðfestar tölur um afbrot fyrir landið í heild sinni þar sem gert er grein fyrir brotum sem skráð voru …

Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir júní

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir júnímánuð er farið nánar í líkamsárásir sem skráðar hafa verið það sem af er árinu 2015. Þar má sjá staðfest að …

Fleiri minniháttar líkamsárásir skráðar

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir apríl má sjá að skráðar líkamsárásir voru fleiri á síðustu 12 mánuðum en á sama tímabili síðustu tvö ár á undan. …

Afbrotatíðindi ríkislögreglustjóra fyrir febrúar

Breytingar urðu á embættaskiptan lögreglu um áramótin 2014 og 2015. Umdæmin eru af ýmsum stærðum, með ólíkum íbúafjölda og er fjöldi brota misjafn eftir svæðum. Í …

Mat ríkislögreglustjóra á hættu af hryðjuverkum og öðrum stórfelldum árásum

Frá árinu 2008 hefur greiningardeild ríkislögreglustjóra reglulega gefið út hættumat þar sem fjallað er um hryðjuverkaógn. Matið sem nú er gefið út er unnið á …

Brot í desember – allt landið

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir desember má sjá að hegningarlagabrot í desember eru færri í ár en tvö síðustu ár. Innbrot í desember 2014 voru færri en …

Afbrotatölfræði ríkislögreglustjóra 2014 – Bráðabirgðatölur

Embætti ríkislögreglustjóra hefur tekið saman bráðabirgðatölur um afbrot á árinu 2014. Hegningarlagabrotum heldur áfram að fækka og þegar miðað er við meðaltal síðustu þriggja ára …