25 Ágúst 2015 09:56

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir júlímánuð er fjallað um eignaspjöll og kemur m.a. fram að þegar litið er til eignaspjalla á landsbyggðinni hefur þeim fækkað talsvert miðað við síðustu tvö ár. Brotin voru meðaltali 50 á mánuði árið 2014 en 35 að meðaltali á mánuði það sem af er ári.

Afbrotatíðindin í heild sinni má sjá hér.