17 Mars 2015 09:16

Breytingar urðu á embættaskiptan lögreglu um áramótin 2014 og 2015. Umdæmin eru af ýmsum stærðum, með ólíkum íbúafjölda og er fjöldi brota misjafn eftir svæðum. Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir febrúar má sjá hvernig þau brot sem hafa átt sér stað það sem af er árinu 2015 skiptast á milli nýju embættanna.

Afbrotatíðindin fyrir febrúar má sjá hér.