8 Júlí 2015 09:48

Í afbrotatíðindum ríkislögreglustjóra fyrir júnímánuð er farið nánar í líkamsárásir sem skráðar hafa verið það sem af er árinu 2015. Þar má sjá staðfest að líkamsárásir eiga sér helst stað á kvöldin og nóttunni um helgar en þessi skipting er þó ekki eins afgerandi á landsbyggðinni og í Reykjavík.

Afbrotatíðindin fyrir júní má finna hér.