25 Nóvember 2015 13:25

Innbrot hafa verið fleiri á síðastliðnum 12 mánuðum en á sama tímablil tvö ár á undan. Flest innbrot áttu sér stað í október eða 158, og hafa þau ekki verið fleiri í einum mánuði þegar litið er til síðustu þriggja ára. Árið 2015 hafa verið framin fleiri innbrot á höfuðborgarsvæðinu og á Suðurlandi en voru allt árið 2014.

Afbrotatíðindin í heild sinni má sjá hér.