20 September 2018 13:42

Í febrúar 2018 gerði embætti ríkislögreglustjóra í fjórða sinn könnun meðal lögreglumanna með það að markmiði að kanna mat þeirra á eigin öryggi í starfi og fleiri starfstengdum þáttum. Samantekt úr könnuninni má sjá hér.