Author Archives: Kristján Ólafur Guðnason

Samstarfssamningur lögreglunnar á Austur- og Suðurlandi

Samstarfssamningur milli lögreglunnar á Austurlandi og lögreglunnar á Suðurlandi var undirritaður í vikunni á Djúpavogi. Markmiðið er að styrkja og efla löggæslu á Suður og …

Banaslys á Djúpavogi

Lögreglu barst tilkynning í dag kl. 12:45 um alvarlegt slys á hafnarsvæði í Gleðivík á Djúpavogi. Karlmaður hafði þá hlotið áverka eftir að hafa lent …

Ekið á álft -förum varlega !

Lögregla fékk í gærmorgun tilkynningu um dauða álft á Upphéraðsvegi í Fellum við bæinn Kross innan við Fellabæ. Svo virtist sem skotgat væri á höfði …

Umferðarslys í apríl á Austurlandi – hraðaeftirlit lögreglu

Eitt umferðarslys er skráð hjá lögreglunni á Austurlandi í aprílmánuði síðastliðnum. Þá missti ökumaður stjórn á bifreið sinni vegna hálku og vinds á leið um …

Ökum varlega – gætum að dýrum á og við veg

Búast má við að umferðarþungi í Austfirðingafjórðungi aukist nú smátt og smátt með hækkandi sól. Lögregla hvetur því ökumenn til að gæta vel að hraða …

Helstu tölur lögreglunnar á Austurlandi á fyrsta fjórðungi ársins

Meðfylgjandi eru helstu tölur fyrstu þrjá mánuði ársins 2022 um afbrot í umdæmi lögreglunnar á Austurlandi og verkefni hennar. (Bráðabirgðatölur fyrir árið 2022.) Hegningarlagabrotum fækkar …

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Á síðastliðnum tveimur vikum hafa tæplega 600 hraðpróf verið tekin vegna COVID og um 400 þeirra verið jákvæð. Aðsókn í sýnatöku hefur smátt og smátt …

Umferðarslys á Austurlandi í mars

Fjögur umferðarslys voru tilkynnt til lögreglu í síðasta mánuði. Ellefu einstaklingar slösuðust, enginn alvarlega að því talið er. Slys varð á Nesgötu í Norðfirði í …

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Í síðustu viku voru tekin tæplega 740 hraðpróf og reyndust 575 þeirra jákvæð. Hlutfall jákvæðra sýna er svipað og í vikunni þar á undan. Fjöldi …

Tilkynning frá aðgerðastjórn á Austurlandi, – COVID-19

Enn er talsverð aðsókn í  hraðpróf og meðal þeirra sem mæta fer hækkandi hlutfall þeirra sem greinast með Covid. Tekin voru 331 hraðpróf á Austurlandi …