Author Archives: Theodór Þórðarson

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 20. til 27. september 2016

Tveir ökumenn voru teknir fyrir meinta ölvun við akstur í umdæminu í sl. viku. Alls urðu 8 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku. Erlendur …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 13. til 20. september 2016

Alls urðu tíu umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku, þar af eitt banaslys er jeppi valt á Útnesvegi skammt austan við Arnarstapa …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 6. til 13. september 2016.

Alls urðu 8 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku.  Hlutu nokkrir aðilar minniháttar meiðsl en öryggisbeltin og líknarbelgir komu í veg fyrir alvarleg meiðsl …

Helstu verkefni hjá lögreglunni á Vesturlandi frá 30. ágúst til 6. september 2016

Samtals urðu 10 umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku.  Í tveimur tilvikum er talið að ökumenn hafi sofnað undir stýri.  Ökumenn og …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 23. ágúst til 30. ágúst 2016.

Aðeins urðu 5 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku og telst það vera vel sloppið miðað við undanfarnar vikur.  Ökumaður bifhjóls hlaut minniháttar meiðsl …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 16. til 23. ágúst 2016

Níu umferðaróhöpp urðu í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku, þar af urðu fjögur í gær mánudag.  Eitt umferðarslys varð þar sem börn án …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 9. til 16. ágúst 2016.

Alls urðu 11 umferðaróhöpp í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi í sl. viku, öll án teljandi meiðsla, enda fólk almennt með öryggisbeltin spennt.  Erlendum ferðamanni á bílaleigujeppa fipaðist …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 27. júlí til 3. ágúst 2016.

Umferðin um verslunarmannahelgina gekk að mestu leyti mjög vel fyrir sig. Var hún mjög mikil og þung á köflum og þegar hún er sem þéttust …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 19. til 27. júlí 2016

Sjö umferðaróhöpp urðu í sl. viku í umdæmi lögreglunnar á Vesturlandi öll án teljandi meiðsla á fólki.  Fólksbíl var ekið af Hvalfjarðarvegi í veg fyrir …

Helstu verkefni lögreglunnar á Vesturlandi frá 12. til 19. júlí 2016.

Alls  urðu 12 umferðaróhöpp í umdæmi LVL í sl. viku, flest minniháttar og án meiðsla.  Rúta lenti aftan á fólksbíl við afleggjaran að bænum Munaðarnesi …