Author Archives: Þórir Ingvarsson

Bakvarðasveit lögreglunnar. Óskað er eftir lögreglumönnum á útkallslista

Ríkislögreglustjóri vinnur að því að koma á fót bakvarðasveit lögreglunnar. Í ljósi stöðunnar í kjölfar heimsfaraldurs Covid-19 er ljóst að útbreiðsla veirunnar gæti orðið til …

Um CBD olíu

Á dögunum barst Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu fyrirspurn um söluvöru sem innihéldi CBD olíu en spurt var hvort slík vara væri lögleg. Því miður varð sá …

Helstu tölur fyrir árið 2019 frá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu

Árið 2019 var viðburðaríkt og mikið um að vera hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Hér má finna helstu tölur um árið sem leið.    

Flugeldar endurheimtir

Í gærkvöldi voru fjórir aðilar handteknir grunaðir um þjófnað á flugeldum sem stolið var frá Hjálpasveit Skáta í Kópavogi og verða þeir yfirheyrðir í dag. Við …

Innbrot í þvottastöð – Klippikortum stolið

Ekki kaupa köttinn í sekknum. Nú í aðdraganda jóla var brotist inn í bílaþvottastöðina Löður við Fiskilóð í Reykjavík. Aðili hafði á brott með sér …

Stolin bifreið – Hyundai I20 grár – DS-H52

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar nú að gráum Hyundai i20, með skráningarnúmerið DS-H52, sem var stolið í vikunni. Þeir sem geta veitt upplýsingar um málið eru …

Gæsluvarðhald til 22.nóvember

Landsréttur hefur snúið við úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur frá því sl. föstudag og verður karlmanni um tvítugt því gert að sæta áframhaldandi gæsluvarðhaldi til 22. nóvember. …

Virkni foreldra skiptir máli

Heimili og skóli, Landssamtök foreldra, hafa sent frá sér nokkur myndbönd, en yfirskrift þeirra er þessi: Það eru engir töfrar – virkni foreldra skiptir máli. …

Hluta Sæbrautar lokað vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna

Vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna og fylgdarliðs hans á morgun, miðvikudaginn 4. september, verður lokað fyrir alla umferð á hluta Sæbrautar, þ.e. á milli Kringlumýrarbrautar og Snorrabrautar, …

Fundið fé

Í gær kom fundvís borgari á lögreglustöðina við Hverfisgötu og skilaði til okkar umslagi sem í var töluvert af reiðufé. Umslagið var merkt með nafni …