25 Október 2019 14:29

Heimili og skóli, Landssamtök foreldra, hafa sent frá sér nokkur myndbönd, en yfirskrift þeirra er þessi: Það eru engir töfrar – virkni foreldra skiptir máli. Í einu þeirra gerir Birgir Örn Guðjónsson lögreglumaður eftirlitslaus partý að umtalsefni, en mörg dæmi eru um að þau hafi farið úr böndunum.