Author Archives: Þórir Ingvarsson

Alvarlegt umferðarslys á Suðurlandsvegi

Þrír slösuðust í hörðum árekstri tveggja bíla á Suðurlandsvegi skammt austan við Rauðhóla, móts við Fjárborgir, í hádeginu í dag. Lögreglunni barst tilkynning um slysið …

Bruni í Seljaskóla upplýstur

Rannsókn á bruna í Seljaskóla í Reykjavík aðfaranótt sunnudagsins 12. maí sl. er langt komin og þrír piltar hafa játað aðild að íkveikju, sem leiddi …

Kona á þrítugsaldri lést

Kona á þrítugsaldri lést á Landspítalanum á þriðjudagsmorgni s.l., en þangað hafði hún verið flutt með sjúkrabíl eftir að lögregla, í útkalli vegna meintrar fíkniefnaneyslu, hafði …

Mögulegt þýfi – Lögreglan leitar eiganda

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur lagt hald á muni sem eru taldir vera þýfi og viljum við því freista þess að finna eigendur munanna. Ef einhver …

Innbrot í heimahús

Síðastliðnar tvær vikur hefur verið brotist inn í þrjú heimili á höfuðborgarsvæðinu, eitt í Mosfellsbæ og tvö í Grafarvogi. Farið var inn um glugga í eða …

Lögregla leitar eiganda muna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu haldlagði í síðustu viku talsvert magn af verkfærum og fleiri muni er fundust við húsleit. Maður á fertugsaldri var handtekinn í tengslum …

Norrænir tölvurannsakarar

Samstarf norrænna lögregluliða hefur lengi verið með miklum ágætum, en það fer fram með ýmsum hætti, t.d. er snýr að rannsóknum mála og námi bæði …

Fíkniefnasending stöðvuð á leið til landsins

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rannsakar nú mál þar sem töluvert magn kannabisefna, eða rúm 2 kg., uppgötvaðist af tollayfirvöldum í Kanada, á leið til Íslands. Í …

Bruni í Hafnarfirði

Eldur kom upp upp í iðnaðarhúsnæði í Hafnarfirði að kvöldi föstudagsins s.l. en vinna á vettvangi hefur staðið síðan þá. Eftir að slökkvistarfi lauk var …

Svikapóstar sem eru látnir virðast koma frá lögreglu

Svikapóstur sem er látinn líta út fyrir að koma frá lögreglunni virðist vera að fara mjög víða þessa stundina. Við biðjum fólk að opna póstinn …