Author Archives: Þórir Ingvarsson

Ekið á lögreglubíl við Sandskeið

Ekið var á lögreglubíl rétt fyrir kl.15 í dag á Suðurlandsvegi við Sandskeið. Málsatvik voru þau að lögreglumenn voru þar við hraðamælingar og höfðu mælt …

Kannabisræktun upprætt

Lögreglan á Austurlandi, í samvinnu við Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði kannabisræktun á tveim stöðum í umdæminu, á Breiðdalsvík og í Fellabæ, í dag. Lagt var …

Hnífstunga – Grafarholti

Í dag hafa farið fram yfirheyrslur yfir mönnunum sem voru handteknir vegna hnífstunguárásar sem átti sér stað í gær. Málsatvik virðast hafa verið þannig að …

Maður stunginn

Um kvöldmatarleytið fékk lögregla tilkynningu um alvarlega líkamsárás við verslun Krónunnar í Grafarholti. Er lögregla kom á vettvang kom í ljós að ráðist hafði verið …

Leitað að vitnum – slys í miðborginni 30.júní s.l.

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir að ná tali af fólki sem sést á meðfylgjandi myndum í tengslum við rannsókn á slysi í miðbænum þann 30.6.s.l. …

Rannsókn lögreglu miðar vel

Drengurinn sem gaf sig fram við lögreglu í gær er sá sem lýst var eftir í fjölmiðlum vegna rannsóknar lögreglu á árásum á stúlkur í …

Unglingspiltur gaf sig fram

Núna fyrir hádegi mun verða tekin skýrsla af unglingspilti vegna rannsóknar lögreglu á árásum á ungar stúlkur í Garðabæ á síðustu dögum en drengurinn kom …

Veist að stúlkum í Garðabæ

Lögregla hefur til rannsóknar tvö tilvik þar sem tilkynnt var að veist hafi verið að stúlkum í Garðabæ í dag. Lögregla útilokar ekki að um …

Lögregla leitar enn vitna vegna árásar á stúlku í Garðabæ

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur enn til rannsóknar árás á stúlku í Garðabæ fimmtudaginn 23. ágúst sl. Nokkrar ábendingar hafa þegar borist vegna málsins en lögregla …

Lögreglan leitar vitna – bifreið ekið utan í stúlku

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar að vitnum að atviki þar sem rauðri bifreið var ekið á stúlku, á göngusvæði Laugavegs, þannig að vinstri handleggur hennar fór …