11 Apríl 2011 12:00

Maðurinn sem lést í banaslysinu, sem varð á Langadal í gærmorgun hét Daniel Krzysztof Sakaluk  hann var fæddur 1993 og til heimilis að Hólsgötu 6 Neskaupstað.