5 Apríl 2016 11:48

Vikan var með rólegra móti hjá lögreglu og engin alvarleg mál sem komu upp. Skemmtanahald helgarinnar gekk með ágætum en þó þurfti lögreglan að hafa afskipti af fólki sem var til vandræða sökum ölvunar.

Alls liggja fyrir 6 kærur vegna brota á umferðarlögum og er í öllum tilvikum um að ræða kærur vegna ólöglegra lagninga ökutækja.