3 Mars 2013 12:00

Drengurinn sem lést í umferðarslysi í Norðurárdal skammt frá bænum Silfrastöðum 1. mars s.l. hét Blængur Mikael Bogason. Hann var 12 ára gamall til heimilis að Strandgötu 25b á Akureyri. Hann var farþegi í jeppabifreið sem fór útaf þjóðveginum.