20 Mars 2009 12:00

Upp á síðkastið hefur borið á því að íslenskum aðilum hafi borist tölvupóstar frá erlendum aðilum sem óska eftir að ráða fólk til vinnu. Atvinnutilboð þessi eru gjarnan um að viðkomandi taki að sér að leggja til bankareikninga í sínu nafni sem hinn erlendi aðili geti millifært inn á peninga.  Viðkomandi er síðan beðinn að taka peningana út af reikningunum og senda þá áfram, til dæmis með milligöngu peningasendingafyrirtækja, til þeirra aðila sem í hlut eiga. 

Oft fylgja þessum tilboðum loforð um þóknun sem oft er föst prósenta af þeim fjármunum sem millifærðir eru. Tilboð þessi tengjast oftast fjársvikastarfsemi þeirra sem þau gera og hafa það að markmiði að þvætta ágóða af brotunum og koma í veg fyrir að hægt sé að rekja peningaslóðina til þeirra sem brotin frömdu. Peningaþvætti getur varðað allt að 12 ára fangelsi, sbr. 264. gr. almennra hegningarlaga.

Hafi einhver svarað tölvupósti með þeim hætti sem lýst er að framan þá er hann vinsamlega beðinn um að hafa samband við efnahagsbrotadeild  RLS.

Sjá meðfylgjandi er sýnishorn af einni tegund umræddra tölvupósta.

Your Ref: 2910/07/TF-ATW

Anthro Group: Introduces the position of an offshore financial manager,Your responsibility as an offshore financial manager  is to process payments from our customers,You do not need to travel to meet our Customers or spend any money from your pocket to get this job position,Please read below to understand better.

The requirements for the candidates are:

-Being energetic, responsible, honest and industrious -Being between the ages of 18-80 years old -Having a few (1-2 hrs a day) to check your email -Having a steady phone number -Having an email Once you are able to attribute yourself and meet all the above listed requirements, you should probably then apply for our offered position. Our company remains the most successful distributor of chemical materials and fabrics. Recently our profit has increased so much, thus, we decided to expand into the markets of United states and Canada. Your duties as offshore financial manager will be to receive payments through various means from the customer in the nearest Region.

The employee will process the payment and send the money via Western Union or Money gram to one of our regional trade missions or our partner regional branch in The Philippines.

Our clients make our payments to us by Money Orders and Certified Bank Checks You are expected to deduct 10% for your income and wired the same day without any excuses.

(YOU COULD EARNED UP TO $900usd a WEEK OR MORE) Its real and legit and we have our own way of verifying information given to us to ascertain if its genuine or otherwise.

NOTE: ALL CHARGES BY WESTERN UNION AND MONEY GRAM WILL BE HANDLED BY Anthro Group, so when sending via western union or money gram, fees will be taken from total sum processed by you.

If you are interested and want to proceed with this employment opportunity you would take your time to complete the form below First Name:

Middle Name:

Last Name:

Street Address:

City/ State/ Zip Code:

Home Phone #:

Cell Phone #:

Present Occupation:

D.O.B/ Age:

Sex: