18 Mars 2009 12:00

Afbrotatölfræði fyrir febrúarmánuð hefur nú verið birt á vef ríkislögreglustjóra. Þar kemur m.a. fram að flest eignaspjöll yfir tímabilið frá janúar 2008 til mars 2009 voru í janúar síðastliðnum, þegar mótmæli stóðu sem hæst, en þá voru skráð 455 slík brot. Fjöldi brotanna fellur í febrúarmánuði niður í um 260 slík brot.

Skýrsluna má nálgast hér.