Author Archives: Grímur Hergeirsson

Sólarhringsvaktir lögreglu í Rangárþingi frá áramótum

Um síðustu áramót var gerð sú breyting hjá lögreglunni á Suðurlandi að varðsvæði lögreglustöðvanna á Selfossi og Hvolsvelli voru sameinuð í eitt öflugt varðsvæði á …

Gæsluvarðhalds krafist yfir tveimur karlmönnum

Vegna rannsóknar á andláti konu á þrítugsaldri sem fannst látin í heimahúsi á Selfossi síðdegis í gær hefur lögreglan á Suðurlandi gert kröfu fyrir Héraðsdómi …

Rannsókn á andláti

Lögreglunni á Suðurlandi barst um kl. 15:30 í dag tilkynning um andlát í heimahúsi á Selfossi. Hin látna var kona á þrítugsaldri. Tveir karlmenn á …

Skemmdarverk á Hellu

Líkt og fjallað var um í fjölmiðlum fyrr í vikunni hefur lögreglan á Suðurlandi haft til rannsóknar eignaspjöll sem unnin voru á Hellu aðfaranótt síðasta …

Samantekt verkefna um verslunarmannahelgina.

Alls voru skráð 253 mál hjá lögreglunni í Vestmannaeyjum um nýliðna helgi, dagana 28. júlí til og með 1. ágúst. Til samanburðar voru skráð mál …

Mánudagur 1. ágúst – helstu verkefni sl. sólarhring.

Dagskrá þjóðhátíðar 2022 lauk sem kunnugt er nú í nótt. Mikill mannfjöldi var á svæðinu og náði fjöldinn hámarki undir miðnættið í gærkvöldi þegar brekkusöngur …

Helstu verkefni aðfaranótt sunnudagsins 31. júlí

Mikill fjöldi fólks var saman kominn á þjóðhátíð í Herjólfsdal í gærkvöldi og nótt og talsverður erill hjá lögreglu fram undir morgun. Sjö líkamsárásarmál eru …

Laugardagsmorgunn – róleg nótt í Eyjum

Þá er upp runninn laugardagsmorgunn og fyrsti dagur þjóðhátíðar að baki. Nóttin var afar róleg hjá lögreglu og góður bragur á skemmtanahaldi. Að vanda er …

Helstu verkefni aðfaranótt föstudagsins 29. júlí. – Húkkaraball.

Talsverður fjöldi fólks er nú kominn til Vestmannaeyja og búist er við enn fleiri gestum í dag. Í gærkvöldi fór hið árlega húkkaraball fram í …