Author Archives: Gunnar Rúnar Sveinbjörnsson

Umferðaröryggi allra

Lögreglan minnir alla vegfarendur á að fara varlega í umferðinni um páskana. Á þessum árstíma eru ökumenn gjarnan farnir að „kitla pinnann“ og þess hafa …

Eftirlit um páskana

Nú þegar páskarnir eru fram undan og viðbúið að margir verði á faraldsfæti vill lögreglan ítreka að fólk láti vita um grunsamlegar mannaferðir (taki ljósmyndir …

Lögreglan leitar tveggja manna

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar  mannanna, sem hér sjást á ferð í dökkgráum Toyota Yaris, í tengslum við mál sem er til rannsóknar hjá embættinu. Ef einhver …

Skipulögð brotastarfsemi – áframhaldandi gæsluvarðhald

Tveir karlar og ein kona voru í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðuð í áframhaldandi tveggja vikna gæsluvarðhald, eða til 9. apríl, á grundvelli rannsóknarhagsmuna að …

Lögreglan leitar þjófa

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu leitar tveggja þjófa, sem brutust inn í bifreið í Hamraborg í Kópavogi á tíunda tímanum í gærmorgun og höfðu á brott með …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust fimm vegfarendur í fjórum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 17. – 23. mars, en alls …

Lýst eftir Toyota Yaris

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsir eftir dökkgráum Toyota Yaris, en á bifreiðinni voru tvær mismunandi númeraplötur, þ.e. NMA 87 að aftan og SLD 43 að framan …

Lögreglukórinn 90 ára

Lögreglukór Reykjavíkur var stofnaður á þessum degi fyrir 90 árum, eða 25. mars 1934. Þá voru 42 lögreglumenn í Reykjavík, en 28 þeirra tóku sig …

Verndaðu heimilið gegn innbroti

Það er viðbúið að margir landsmanna séu á faraldsfæti um þessar mundir, nú þegar páskarnir eru á næsta leyti. Það er því tilvalið að beinum …

Umferðarslys á höfuðborgarsvæðinu

Í síðustu viku slösuðust fjórir vegfarendur í fjórum umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu. Tímasetningar, aðdragandi og orsakir slysanna sem urðu vikuna 10. – 16. mars, en alls …